Gefur til kynna hvort birgðaskýrslufærslan á við vöru eða fjárhagsreikning. Ef tegundin er Vara er birgðaskýrslufærslan samantekt virðisfærslna fyrir tiltekna vöru. Ef tegundin er Fjárhagsreikningur er birgðaskýrslufærslan samantekt fjárhagsfærslna fyrir tiltekna reikningstegund.

Tegund færslnanna sem sjást er ákvörðuð af reitnum sem þessi tafla er opnuð úr. Dæmi: Ef reitur sem tengist birgðum er valinn í glugganum Birgðir - Afstemming fjárhags mun glugginn Birgðaskýrslufærsla innihalda færslur af tegundinni Vara. Ef kafað er úr fjárhagstengdum reit inniheldur glugginn Birgðaskýrslufærsla færslur af tegundinni Fjárhagur.

Ábending

Sjá einnig