Tilgreinir hvort gildi hafa verið reiknuð í grindina í glugganum Birgðir - Afstemming fjárhags. Þegar glugginn er opnaður í fyrsta skipti er ekkert gátmerki í þessum reit. Þegar smellt er á Reikna færir kerfið samtöluupplýsingar í grindina og setur gátmerki í reitinn.
Þessi reitur birtir bara upplýsingar og honum er ekki hægt að breyta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |