Tilgreinir þann vörubókunarflokk sem þessi kostnaðarauki tilheyrir.

Þegar bókuð er færsla þar sem kostnaðarauki kemur við sögu notar kerfið þennan kóta ásamt kóta almenns viðskiptabókunarflokks í glugganum Alm. bókunargrunnur. Glugginn Almennur bókunargrunnur tilgreinir reikninga (fyrir sölu, innkaup, afsláttarupphæðir o.s.frv.) sem kerfið bókar á.

Til að sjá almenna vörubókunarflokka í glugganum Almennir vörubókunarflokkar skal velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig