Tilgreinir flutningstíma fyrir þessa flutningsþjónustu. Það er tíminn sem líður frá því að varan fer frá vörugeymslunni þangað til pöntunin hefur verið afgreidd á aðsetur viðskiptamannsins.
Kerfið afritar efni þessa reits í reitinn Flutningstími á pantanalínunni þegar flutningsaðilakóti er færður í reitinn Kóti flutningsþjónustu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |