Tilgreinir auðkenni starfsmannsins sem ber ábyrgð á fylgiskjalinu og sem er úthlutað til að framkvæma vöruhúsaaðgerðina.
Sum hlutverk (Mitt hlutverk) hafa aðgerðarhluta sem sýna hve mörgum skjölum er úthlutað til viðkomandi notanda. Upplýsingarnar í þessum reit eru notaðar til að stofna upplýsingar um skjalið í hlutverkinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |