Tilgreinir heitið á töflunni með vöruhúsaaðgerðinni sem athugasemdin á við um.
Viðbótarupplýsingar
Eftirfarandi töflur eru studdar:
- Vöruhúsaaðgerðahaus
- Haus vöruhúsamóttöku
- Afhendingarhaus vöruhúss
- Innanhússfrágangshaus vöruhúss
- Innanhússtínsluhaus vöruhúss
- Haus skráðra vöuuhúsaðg.
- Bókaður móttökuhaus vöruhúss
- Bókaður afhendingarhaus vöruhúss
- Haus bókaðs birgðafrágangs
- Haus bókaðrar birgðatínslu
- Haus skráðra birgðahreyfinga
- Haus innri hreyfinga
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |