Tilgreinir magn vörunnar sem er á tínsluleiđbeiningum fyrir upprunaskjaliđ á útleiđ en sem enn hefur ekki veriđ skráđ sem tínt. Magniđ er í grunnmćlieiningum. Ţetta magn er reiknađ ţegar fariđ er í flipann Ađgerđir, flokkinn Ađgerđir og Reikna út hjáskipun.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |