Tilgreinir undirtegund uppruna skjals sem vöruhúsabeiðnin tengist.
Ef beiðnin er stofnuð fyrir söluskjal er gildið úr reitnum Tegund fylgiskjals í fylgiskjalslínunni afritað í þennan reit.
Ef færslan er stofnuð framleiðslupöntun sýnir reiturinn stöðu framleiðslupöntunarinnar.
Ef beiðnilínan er búin til fyrir millifærslupöntun þá inniheldur reiturinn 0 fyrir millifærslur á útleið eða 1 fyrir millifærslur á innleið.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |