Tilgreinir þann fjölda vara, í grunnmælieiningum, í línunni sem hafa verið afgreiddar í þessari aðgerðalínu vöruhúss.
Reiturinn er reiknaður sem mismunurinn á upphaflegu línumagni og magni sem hefur verið afgreitt við bókun.
Magn eftirstöðva (stofn) = Magn (stofn) - Afgreitt magn (stofn)
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |