Tilgreinir númer upprunaskjalsins sem beiðnilínan er komin úr upphaflega.
Upplýsingarnar er afritaðar frá reitnum í upprunaskjalshausnum.
Ef vöruhúsabeiðnin er fyrir millifærslu-, framleiðslu-, sölu- eða innkaupaskjal er þessi reitur afritaður úr reitnum Nr. á upprunaskjalinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |