Inniheldur magn vörunnar sem á eftir að afhenda.

Kerfið reiknar þetta magn sem mismun reitanna Magn og Afhent magn. Reiturinn er uppfærður í hvert skipti sem reitirnir Magn og Afhent magn eru uppfærðir.

Ef birgðageymslan krefst tínslu- eða afhendingarvinnslu og vöruhúsaaðgerðir eru hafnar er aðeins hægt að stýra gildinu í reitnum með vöruhúsaskjölunum. Ef reynt er að fylla út í þennan reit varar kerfið við því að allt sem fært er inn á þessum stað verður hunsað við vöruhúsaðgerðirnar.

Eigi að sneiða hjá vöruhúsaðgerðum þarf að afturkalla vöruhúsaaðgerðir fyrir þessa línu.

Ábending

Sjá einnig