Inniheldur tímann sem það tekur vöruhúsið sem tekur við millifærslupöntuninni að gera vörurnar að tiltækum birgðum eftir að varan hefur verið bókuð sem móttekin.

Kerfið afritar í þennan reit það sem stendur í reitnum Afgr.tími vara á innl. í vöruh. á spjaldi birgðageymslunnar sem millifært er til.

Ábending

Sjá einnig