Inniheldur tímann sem það tekur birgðageymsluna sem millifært er frá að afgreiða afhendinguna til birgðageymslunnar sem tekur við. Hægt er að nota þessar upplýsingar til að áætla hvenær vörurnar verða tiltækar í birgðageymslunni sem tekur við millifærslupöntuninni.
Kerfið afritar það sem er í þessum reit úr reitnum Afgr.tími vara á útl. úr vöruh. á spjaldi birgðageymslunnar sem millifært er til.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |