Birtir númer afskrifatímabilsins sem þessi lína á við.
Þegar búin er til ný lína kemur næsta númer í röðinni sjálfkrafa.
Tímabil 1 er fyrsta afskriftatímabíl. Fyrsta tímabilið byrjar Fyrsta not.skilgr. afskr.dags. í eignaafskriftabókinni þar sem færður er inn afskriftatöflukóti.
Setja má upp eins marga kóta og óskað er. Sé afskrift ekki lokið eftir síðasta tímabilið sem fært er inn heldur kerfið áfram að nota afskrifaprósentuna frá síðasta tímabili þar til afskrift er lokið.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |