Tilgreinir lengd tímabilsins sem hver lína í afskriftatöflunni nær til.

smellt er á reitinn og einn af eftirtöldum fjórum valkostum er valinn:

Ef Tímabil er valið notar kerfið þau bókhaldstímabil sem hafa verið sett upp. Ef þessi tímabil eru notuð fyrir afskrift verður að tryggja að Fyrsta not.skilgr. afskr.dags. í eignaafskriftabók sé jöfn upphafsegi eins reikningstímabilanna.

Ef ekkert er fært inn í þennan reit verður lengd tímabilsins mánuður.

Ábending

Sjá einnig