Tilgreinir upphæð árlegs vátryggingariðgjalds.
Með því að skrá þessar upplýsingar um alla vátryggingarskilmála fyrirtækisins er hægt að fá yfirlit yfir vátryggingarkostnað og aðrar upplýsingar um vátryggingar í ýmsum vátryggingarskýrslum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |