Birtir númer sem allar færslur tengdar sömu viðskiptum hafa hlotið. Tengist einhverjar fjárhagsfærslur, VSK-færslur eða færslur vegna lánardrottna viðhaldsbókarfærslunni fá þær sama viðskiptanúmer.

Númerið er notað til að tengja allar færslur sem verða til í sömu bókun.

Ekki er hægt að breyta númerinu eftir að færslan er bókuð.

Ábending

Sjá einnig