Notað fyrir áætlunarfærslur vegna eigna.

Reiturinn sýnir númer eignarinnar eða áætlaðrar eignar sem tengist færslunni.

Kerfið afritaði númerið úr reitnum Reikningur nr. eða reitnum Áætlað eignanr. í færslubókarlínunni.

Ekki er hægt að breyta númerinu eftir að færslan er bókuð.

Ábending

Sjá einnig