Merkir að aðgerðin Endurflokka fylli út í reitina Bráðab. lokadagsetning og Bráðab. föst afskriftaupphæð í afskriftabók eigna, á þann hátt að heildarafskriftir upphaflegu föstu eignarinnar og nýju föstu eignarinnar breytast ekki á núverandi reikningsári fyrr en á dagsetningunni í reitnum Eignabókunardagsetning, ef eignirnar tvær hafa verið afskrifaðar.
Afskriftaraðferðin verður að vera Hlutfallsleg 1 eða DB1/SL.
Sé upphæðin í reitnum Bráðab. föst afskriftaupphæð ekki rétt er hægt að breyta henni handvirkt síðar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |