Tilgreinir ítrekunarmáta ef hann hefur veriđ tilgreindur í reitnum Ítrekun í Eignabókarsniđmát ađ fćrslubókin sé ítrekunarbók.

Ítrekunarreglan ákvarđar hvernig upphćđin í fćrslubókarlínunni er međhöndluđ eftir bókun. Ef notandi vill til dćmis hafa sömu upphćđina í hvert sinn sem línan er bókuđ er hćgt ađ láta upphćđina standa. Ef óskađ er eftir ađ nota sömu reikninga og texta í línunni en breyta upphćđinni í hvert sinn sem er bókađ, er hćgt ađ velja ađ eyđa upphćđinni eftir bókun.

Til ađ sjá valkostina skal velja reitinn

Fast:

Magniđ í bókarlínunni er látiđ standa eftir bókun.

Breytilegt:

Magninu í bókarlínunni er eytt eftir bókun.

Ábending

Sjá einnig