Sýnir fćrslubókarsniđmát sem hafa veriđ sett upp. Međ ţví ađ nota mismunandi sniđmát getur notandi hannađ glugga međ mismunandi útliti og tengt ferilskóta, númerarađir og skýrslur viđ hvert sniđmát.
Eigi ađ búa til bókarsniđmát er smellt á Ritfćrsla, Bćta viđ á valmyndaslánni og síđan sett inn í reitina í töflunni.
Hćgt er ađ búa til margar bókarkeyrslur í hverju bókasniđmáti. Margfaldar bókarkeyrslur eru keyrslur međ sameiginlegu sniđi en mismunandi keyrsluheitum. Ţetta getur komiđ sér vel, til dćmis ef allir notendur ţurfa ađ hafa eigin fćrslubók.