Tilgreinir kóta afskriftabókar í ţennan reit ef óskađ er eftir ađ bóka fćrslubókarlínuna í ţessa sérstöku afskriftabók og einnig í afskriftabókina í reitnum Afskriftabókarkóti.

Ţegar fćrslubókin er bókuđ er línan afrituđ í bókina, eđa bćkurnar, sem tilgreindar eru í töflunni Eignabókargrunnur.

Ef nota á afritunarađgerđina er bent á ađ ţessar tvćr afskriftabćkur verđa ađ nota mismunandi bókarkeyrslur.

smellt er á reitinn til ađ skođa lista yfir tiltćkar afskriftabćkur.

Ábending

Sjá einnig