Tilgreinir kóta afskriftabókarinnar sem línan á að bókast í.

Kerfið færir sjálfkrafa í þennan reit með kótanum sem tilgreindur var í reitnum Sjálfgefin afskriftabók í töflunni Eignagrunnur. Hægt er að skipta kótanum út fyrir annan úr töflunni Afskriftabók að því gefnu að kótinn hafi verið settur upp fyrir eignina í töflunni Eignaafskriftabók.

Ábending

Sjá einnig