Tilgreinir hvort bóka á sjálfkrafa núverandi eign (gamla) á tímabilinu frá síđustu fćrslu eignabókunar til yfirstandandi eignabókunardagsetningar.
Mikilvćgt |
---|
Ef smellt er í ţennan reit í línu sem hefur viđbótar stofnkostnađ, verđur einnig ađ smella til ađ fćra gátmerki í reitinn Afskr. stofnkostnađar. Ţetta er nauđsynlegt til ađ reikna afskriftir á viđbót viđ (nýjan) stofnkostnađ fram ađ yfirstandandi eignafćrsludegi; annars verđur ađeins afskrifađur áđur bókađur (gamall) stofnkostnađur. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |