Veitir uppfærða skrá um viðhald og viðgerðir eigna. Með töflunni fæst greiður aðgangur að öllum viðhaldsskrám eigna.
Í hvert sinn sem eign fær þjónustu skráir notandi allar viðkomandi upplýsingar eins og dagsetningu, númer lánardrottins og símanúmer þjónustuaðila í línu í töflunni.