Tilgreinir dagsetningu þegar afskriftaútreikningurinn á að byrja.
Kerfið notar þessa dagsetningu við útreikning á reitnum Fjöldi afskriftadaga fyrir fyrstu afskrift eignarinnar. Dagsetningin er aðeins notuð ef engar færslur aðrar en stofnkostnaður og hrakvirði eru til.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |