Tilgreinir dagsetningu þegar afskriftaútreikningurinn á að byrja.

Kerfið notar þessa dagsetningu við útreikning á reitnum Fjöldi afskriftadaga fyrir fyrstu afskrift eignarinnar. Dagsetningin er aðeins notuð ef engar færslur aðrar en stofnkostnaður og hrakvirði eru til.

Ábending

Sjá einnig