Sýnir hversu margir afskriftardagar voru tilteknir viđ útreikning á afskrift fyrir eignafćrsluna. Ef eignafćrslan er ekki afskriftafćrsla eđa venju 1-fćrsla er núll í ţessum reit.

Kerfiđ fćrir í reitinn eins og hér sést:

Kerfiđ afritar töluna úr reitnum Fjöldi afskriftadaga í fćrslubókarlínuna. Einnig er hćgt ađ afrita efni reitsins Fjöldi afskriftadaga í fćrslubókarlínunni međ keyrslunni Reikna afskriftir.

Ábending

Sjá einnig