Tilgreinir dagsetningu sem tilgreinir lengd afskriftatímabils. Fylla verður út reitinn Upphafsdags. afskrifta áður en hægt er að útfylla þennan reit.

Þegar dagsetning er færð inn í þennan reit fyllir kerfið reitina Fjöldi afskriftaára og Fj. afskriftamánaða sjálfkrafa út.

Til athugunar
Eigi hálfsársaðferðinni að vera rétt beitt verður ávallt að vera dagsetning sem er nákvæmlega sex mánuðum á undan lokadagsetningu reikningsársins þegar eignin er að fullu afskrifuð í þessum reit.

Ábending

Sjá einnig