Tilgreinir dagsetningu sem tilgreinir lengd afskriftatímabils. Fylla verður út reitinn Upphafsdags. afskrifta áður en hægt er að útfylla þennan reit.
Þegar dagsetning er færð inn í þennan reit fyllir kerfið reitina Fjöldi afskriftaára og Fj. afskriftamánaða sjálfkrafa út.
Til athugunar |
---|
Eigi hálfsársaðferðinni að vera rétt beitt verður ávallt að vera dagsetning sem er nákvæmlega sex mánuðum á undan lokadagsetningu reikningsársins þegar eignin er að fullu afskrifuð í þessum reit. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |