Þegar keyrslan Reikna afskriftir reiknar afskriftir notar hún yfirleitt staðlað 360 daga ár þar sem hver mánuður er 30 dagar.
Ef þessi reitur er valinn eru Reikna afskriftir reiknaðar samkvæmt 365 daga ári, hver mánuður er reiknaður með sama dagafjölda og á almanaki. Eina undantekningin er febrúar á hlaupári, en keyrslan meðhöndlar það sem 28 daga og ekki 29. Vegna þessa teljast öll ár, einnig hlaupár, hafa 365 daga.
Ef reiturinn 365 daga reikningsár er valinn er ekki hægt að velja reitinn Nota endurmat.
Til athugunar |
---|
Árleg afskrift er 6000 með báðum aðferðum. Aðferðirnar tvær dreifa mánaðarlegum afskriftum á mismunandi hátt en árleg afskrift er föst. |
Eign hefur kaupdag = 01-01-07, stofnkostnað = 24000 og er afskrifuð á fjórum árum, 6000 á ári. Ef reiturinn 365 daga reikningsár er ekki valinn er eignin afskrifuð á eftirfarandi máta:
Dagsetning | Dagar | Upphæð |
---|---|---|
31-01-07 | 30 | 500,00 |
28-02-07 | 30 | 500,00 |
31-03-07 | 30 | 500,00 |
30-04-07 | 30 | 500,00 |
31-05-07 | 30 | 500,00 |
30-06-07 | 30 | 500,00 |
31-07-07 | 30 | 500,00 |
31-08-07 | 30 | 500,00 |
30-09-07 | 30 | 500,00 |
31-10-07 | 30 | 500,00 |
30-11-07 | 30 | 500,00 |
31-12-07 | 30 | 500,00 |
Samtals | 360 | 6000,00 |
Upphæðin er reiknuð á eftirfarandi máta:
Stofnkostnaður * ársprósenta / 100 * dagar / 360 =
24000 * 25 / 100 * 30 / 360 = 500.
Ef reiturinn 365 daga reikningsár er valinn er eignin afskrifuð á eftirfarandi máta:
Dagsetning | Dagar | Upphæð |
---|---|---|
31-01-07 | 31 | 509,59 |
28-02-07 | 28 | 460,27 |
31-03-07 | 31 | 509,59 |
30-04-07 | 30 | 493,15 |
31-05-07 | 31 | 509,59 |
30-06-07 | 30 | 493,15 |
31-07-07 | 31 | 509,59 |
31-08-07 | 31 | 509,59 |
30-09-07 | 30 | 493,15 |
31-10-07 | 31 | 509,59 |
30-11-07 | 30 | 493,15 |
31-12-07 | 31 | 509,59 |
Samtals | 365 | 6000,00 |
Upphæðin í janúar, mars, maí, júlí, ágúst, október og desember er reiknuð á eftirfarandi máta:
Stofnkostnaður * ársprósenta / 100 * dagar / 365 =
24000 * 25 / 100 * 31 / 365 = 509,59
Febrúar-upphæðin er reiknuð á eftirfarandi máta:
Stofnkostnaður * ársprósenta / 100 * dagar / 365 =
24000 * 25 / 100 * 28 / 365 = 460,27
Upphæðin í apríl, júní, september og nóvember er reiknuð á eftirfarandi máta:
Stofnkostnaður * ársprósenta / 100 * dagar / 365 =
24000 * 25 / 100 * 30 / 365 = 493,15
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |