Tilgreinir hvort aðeins á að afrita sjálfgefnar víddir eignarinnar í færslubókarlínurnar sem búnar voru til fyrir afrit afskriftabókarinnar. Sé reiturinn auður afritast allar víddir úr færslubókarlínunum sem verið er að afrita.
Til athugunar |
---|
Þennan reit á aðeins að fylla út ef afrita á færslur afskriftabókarinnar úr annarri afskriftabók. Þetta er gefið til kynna með gátmerki í reitinn Hluti afritalista. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |