Tilgreinir viðeigandi valkost. Valkostirnir eru: Síðasta færsla og Síðasta afskr.færsla.

Síðasta færsla

Sé þessi kostur valinn reiknar kerfið fjölda afskriftadaga frá og með dagsetningu síðustu eignabókunarfærslu.

Síðasta afskriftarfærsla

Sé þessi kostur valinn reiknar kerfið fjölda afskriftadaga frá og með dagsetningu síðustu afskriftaeignabókunarfærslu (það er, síðustu færslu þar sem bókunartegundin er Afskrift).

Til athugunar
Ef kosturinn Síðasta afskriftarfærsla er valinn er aðeins hægt að nota Línuleg sem afskriftaraðferð fyrir eignaafskriftabækur.

Ábending

Sjá einnig