Tilgreinir endanlega sléttunarupphæð til notkunar ef reiturinn Endanleg sléttunarupphæð í glugganum Eignaafskriftabækur er 0.
Ef bókfært virði eftir þá afskrift sem síðast var reiknuð er lægra en upphæðin í þessum reit er mismuninum bætt við síðustu afskrift. Þessi þáttur sér til þess að eignin er afskrifuð 100% á tilgreindum notkunartíma.
Ef gildandi afskriftabók er tengd eignum sem eru frábrugðnar hver annarri að virði er hægt að nota reitinn Endanleg sléttunarupphæð í glugganum Eignaafskriftabækur fyrir hverja eign í stað þessa sjálfgefna reits.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |