Tilgreinir kóta sem auðkennir afskriftabókina. Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Kótinn verður að vera eingildur - ekki er hægt að nota sama kótann tvisvar í sömu töflunni. Hægt er að setja upp ótakmarkaðan fjölda kóta.

Ábending

Sjá einnig