Tilgreinir kóta afskriftabókar. Ef vátryggingakerfi er notað þarf að færa inn kóta svo að hægt sé að bóka vátryggingasviðsfærslur. Kerfið notar kótann í þessum reit þegar það aftengir seldar eignir sjálfkrafa frá vátryggingarskírteinum.
smellt er á reitinn og kóti er valinn. Valinn er afskriftabókarkóti sem er tilgreindur fyrir allar eignir til að ábyrgjast algjöra aftengingu seldra eigna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |