Tilgreinir kóta afskriftabókar. Ef vátryggingakerfi er notað þarf að færa inn kóta svo að hægt sé að bóka vátryggingasviðsfærslur. Kerfið notar kótann í þessum reit þegar það aftengir seldar eignir sjálfkrafa frá vátryggingarskírteinum.

smellt er á reitinn og kóti er valinn. Valinn er afskriftabókarkóti sem er tilgreindur fyrir allar eignir til að ábyrgjast algjöra aftengingu seldra eigna.

Ábending

Sjá einnig