Sýnir færslunúmer sem allar færslur tengdar sömu viðskiptum hafa hlotið. Ef einhverjar fjárhagsfærslur, VSK-færslur, lánardrottnafærslur eða vátryggingasviðsfærslur eru tengdar eignafærslunni er þeim úthlutað sama viðskiptanúmeri.

Númerið er notað til að tengja allar færslur sem verða til í sömu bókun.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Eignafærslur