Sýnir færslunúmer sem allar færslur tengdar sömu viðskiptum hafa hlotið. Ef einhverjar fjárhagsfærslur, VSK-færslur, lánardrottnafærslur eða vátryggingasviðsfærslur eru tengdar eignafærslunni er þeim úthlutað sama viðskiptanúmeri.
Númerið er notað til að tengja allar færslur sem verða til í sömu bókun.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |