Sýnir númer eignarinnar sem tengist færslunni.

Ef færslan var bókuð eftir færslubókarlínu afritaði kerfið númerið úr reitnum Reikningur nr. eða Eignanr. í viðkomandi færslubókarlínu.

Ef færslan var bókuð í innkaupapöntun, reikningi eða kreditreikningi er númerið afritað úr reitnum Nr. í innkaupahausnum.

Ábending

Sjá einnig