Bókar stofnkostnað eignar sem áætlun hefur verið gerð fyrir.
Reiturinn sýnir númer eignarinnar eða áætlaðrar eignar sem tengist færslunni.
Þegar stofnkostnaður eignar er bókaður og fært í reitinn Áætlað eignanr. afritar kerfið töluna úr reitnum Áætlað eignanr. í færslubókarlínunni. Um leið er færslan sjálfkrafa gerð fyrir áætlaða eign með sömu upphæð en gagnstæðu formerki. Efni reitsins Reikningur nr. er afritað í reitinn Eignanr./Áætlað eignanr.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |