Tilgreinir kóta fyrir birgðageymslu eignarinnar. Staðsetningarkóta má til dæmis nota til að auðkenna mismunandi vöruhús. Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Einnig má nota reitinn Eignastaðsetningarkóti, sem er sérstaklega ætlaður fyrir eignir, við skráningu á staðsetningu eigna.
Smellt er á reitinn til að skoða staðsetningarkóða í töflunni Birgðageymsla.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |