Tilgreinir númer eignarinnar. Nota má eina af eftirfarandi aðferðum:

Númerið auðkennir eignina og er notað við bókun eignaviðskipta. Númerið verður að vera einstakt - ekki er hægt að nota sama númer tvisvar í sömu töflu. Hægt er að setja upp eins mörg númer og þurfa þykir.

Ekki er hægt að fylla út aðra reiti í töflunni Eignir fyrr en númer hefur verið tilgreint í reitnum Nr.

Ábending

Sjá einnig