Sýnir dagsetninguna sem tímabiliđ hefst á, til dćmis fyrsti dagur mars ef tímabiliđ er Mánuđur.

Viđbótarupplýsingar

Svćđiđ Upphaf tímabils í hauslínum, sem eru stćkkanlegar línur, inniheldur dagsetningu fyrsta dagsins á tímabilinu. Svćđiđ Upphaf tímabils á upplýsingalínum, sem eru fellanlegar línur, sýnir dagsetningu atburđarins.

Til athugunar
Glugginn Hluti til ráđstöfunar skv. atburđi felur í sér annađ Upphaf tímabils svćđi sem er ekki sjálfkrafa valinn dálkur. Reiturinn er notađur í innri vinnslu.

Ábending

Sjá einnig