Sýnir birgðir vörunnar, þar á meðal áætlaða eftirspurn úr framleiðsluspám eða standandi sölupöntun.
Viðbótarupplýsingar
Bæði standandi sölupantanir og framleiðsluspár tákna áætlaða eftirspurn. Því er hvoru tveggja sýnt í reitnum Spá um áætlaðar birgðir ef magn úr annarri hvorri eftirspurnargerðinni er til á upphafsdegi tímabilsins.
Magn í framleiðsluspám eða standandi sölupöntunum er aðeins sýnt í glugganum ef gildi er valið í reitnum Heiti spár eða ef reiturinn Hafa standandi sölupöntun með er valinn í hausnum.
Magnið í framleiðsluspám eða standandi sölupöntunum sem stýrir birgðatölunni er sýnt í reitnum Spá. Áætlað magn sem á eftir að nota úr valinni spá er sýnt í reitnum Eftirstandandi spá.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |