Tilgreinir númer framleiðslupöntunarinnar sem þessi athugasemd var gerð við.

Ef gerð er ný athugasemd fyllir kerfið sjálfkrafa út þennan reit eftir því sem er í reitnum Númer í framleiðslupöntuninni sem athugasemdin var gerð við.

Í þessum reit er hægt að tengja hverja athugasemd sérstaklega við framleiðslupöntun.

Ábending

Sjá einnig