Tilgreinir stöðu framleiðslupöntunarinnar sem þessi athugasemd var gerð við.
Ef gerð er ný athugasemd fyllir kerfið sjálfkrafa út þennan reit eftir því sem er í reitnum Staða í framleiðslupöntuninni sem athugasemdin var gerð við.
Með þessum reit er hægt að færa inn mismunandi athugasemdir fyrir framleiðslupantanir á ólíkum áætlunarstigum.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |