Tilgreinir stöðu framleiðslupöntunarinnar.
Í reitnum geta verið 4 mismunandi tegundir:
Hermd
Áætlað
Fastáætluð
Útgefin
Lokið
Framleiðslupantanirnar eru birtar í ólíkum gluggum eftir því hver staða þeirra er. Kerfið tekur aðeins með skipulagðar framleiðslupantanir þegar áætlun er reiknuð. Fastáætluðum og útgefnum framleiðslupöntunum er ekki breytt þegar reiknuð er áætlun. Hermdar framleiðslupantanir hafa engin áhrif þegar reiknuð er áætlun.
Til að breyta stöðu framleiðslupöntunar skal smella á Breyta stöðu framl.pöntunar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |