Tilgreinir vinnustöðvarnúmer afkastaþarfar.
Ef þessi afkastaþörf rís við vélastöð sem er úthlutað til vinnustöðvar birtist það vinnustöðvarnúmer hér. Ef afkastaþörfin er vegna vinnustöðvar sýnir reiturinn Nr. og þessi reitur sama númerið.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |