Tilgreinir upphafstíma afkastaþarfarinnar.
Þegar keyrslan Endurnýja framleiðslupöntun er keyrð í framleiðslupöntun er afkastaþörfin reiknuð fyrir ákveðnar dagsetningar og tíma. Kerfin notar upphafstímann til að ákvarða rétta álagið á véla- eða vinnustöð. Til dæmis ef afkastaþörf fyrstu framleiðslupöntunarinnar er 6 tímar í sérstakri vélastöð og venjulegur vinnutími er 8 stundir þá nýtir áætlunin þær 2 stundir sem eru afgangs fyrir aðra framleiðslupöntun og skilgreinir upphafstíma samkvæmt því.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |