Merkir fast úrkastsmagn (uppsafnað) fyrir framleiðslupöntunina.
Dæmi
Eftirfarandi dæmi sýnir hvernig uppsafnað fast úrkastsmagn er reiknað.
Fast úrkastsmagn aðgerðar 1 er 3 stykki.
Fast úrkastsmagn aðgerðar 2 er 1 stykki.
Engin önnur aðgerð er með fast úrkast.
Uppsafnað fast úrkastsmagn er 4.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |