Sýnir gjalddagann og skilatímann sem eru međ sniđinu "gjalddagi-skilatími."
Kerfiđ birtir dagsetninguna-tímann međ núgildandi dagsetningar- og tímasniđi. Raungögnin sem kerfiđ geymir fyrir dagsetningu-tíma er tölugildi. Gildiđ sýnir lengd tímans (međ 1000 sekúndna millibili) sem hefur liđiđ frá 1. janúar, 0000, kl. 00:00.
janúar 2000, kl. 00:00, hefur t.d. dagsetningar-tímagildiđ 63,113,904.00.
Ţegar dagsetning og tími eru fćrđ í ţennan reit ţarf ađ fćra inn bil eđa plúsmerki "+" milli ţeirra.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |