Afritar kótann úr samsvarandi reit í framleiðsluuppskriftinni þegar framleiðslupöntunin er reiknuð.

Ef íhlut er bætt við er mælieiningarkótinn úr reitnum sjálfkrafa afritaður úr samsvarandi reit á birgðaspjaldinu þegar Vörunr. er sett í línuna.

Hægt er að breyta kótanum ef þörf krefur. Smellt er á reitinn og svo valin ein af tiltækum mælieiningum. Ef magn á hverja mælieiningu vörunnar er tilgreint fyrir valinn mælieiningarkóta er reiturinn Magn á mælieiningu sjálfkrafa leiðréttur.

Ábending

Sjá einnig