Tilgreinir raunverulega tímanotkun.

Kerfið reiknar sjálfkrafa rauntímann sem notaður er fyrir þessa framleiðslupöntun og fer hann eftir færslunum í töflunni Getubókarfærsla í reitnum Magn .

Ef færsla er í reitnum Dags.afmörkun er notaður rauntími reiknaður í samræmi við þessa dagsetningarafmörkun.

Ábending

Sjá einnig